Guðsþjónusta kl. 20:00

Guðsþjónustan á sunnudaginn kemur verður kl. 20:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og sóknarprestur þjónar. Að lokinni guðsþjónustu verður tekið á móti skráningarblöðum vegna ferminga næsta árs.

Comments are closed.