Guðsþjónusta með jazzívafi

Á sunnudaginn kemur, þann 14. apríl kl. 11:00, verður útvarpað frá guðsþjónustunni í kirkjunni. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur prédikar og Kór Víðistaðasóknar syngur með Jazztríói organistans Árna Heiðars Karlssonar. Sjá nánar

Comments are closed.