Guðsþjónusta

Guðsþjónusta verður á sunnudaginn kemur þann 4. október kl. 11:00. Kór Víðiðstaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og sóknarprestur þjónar. Kaffi, djús og kex að guðsþjónustu lokinni.

Comments are closed.