Handbók Víðistaðakirkju

Í tilefni 30 ára vígsluafmælis hefur verið sett inn á heimasíðuna Handbók Víðistaðakirkju en í henni má finna ýmsar upplýsingar um innra starf kirkjunnar, framtíðarsýn og markmið, en einnig um starfsumhverfi, lög, starfs- og siðareglur svo eitthvað sé nefnt.

Comments are closed.