Hátíðarguðsþjónusta á jóladag

Í hátíðarguðsþjónustu kl. 14:00 á jóladag mun kirkjukórinn undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur sjá um tónlistarflutning ásamt Elínu Ósk Óskarsdóttur söngkonu. Sóknarprestur þjónar við guðsjónustuna með aðstoð messuþjóna. Hér er hægt að sjá allt helgihald í kirkjunni um jól og áramót.

Comments are closed.