images.b

Hátíðarmessa á páskadag

Hátíðarguðsþjónusta kl. 9:30 á páskadag 20. apríl. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Kristínar Jóhannesdóttur og Björk Níelsdóttir sópran syngur einsöng. Sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar fyrir altari.

Veitingar í safnaðarsal að messu lokinni.

Verið velkomin!

Add a Comment

You must be logged in to post a comment