Hátíðarmessa á páskadagsmorgni

Hátíðarmessa verður kl. 8:00 á páskadagsmorgni, þann 20. apríl nk. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Boðið verður upp á veitingar í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Verið velkomin!

Comments are closed.