Hátíðartónleikar & Lútherskantata laugardaginn 28. okt. kl. 16:00

Hátíðartónleikar og Lútherskantata í tilefni 500 ára siðbótarafmælisins í Víðistaðakirkju á vegum Kjalarnessprófastsdæmis. Fjölbreytt efnisskrá og frumflutningur á Lúthersantötu eftir Eirík Á Sigtryggsson. Flytjendur: Kirkjukórar og organistar í prófastsdæminu, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og söngvararnir Ragnheiður Gröndal, Bylgja Dís fGunnarsdóttir og Gissur Páll Gissurarson. Stjórnandi er Oliver J. Kentish. Nánari upplýsingar og miðasala á tix.is.

screen_shot_2017-10-04_at_13.05.13

Comments are closed.