Helgihald 3. sunnudag í föstu

Á sunnudaginn kemur þann 23. mars, sem er þriðji sunnudagur í föstu verður messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur, sr. Gunnar Jóhannesson héraðsprestur þjónar fyrir altari og einnig taka messuþjónar þátt að venju. Verið velkomin!

Comments are closed.