Helgihald sunnudaginn 20. sept.

Messa kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Efnt verður til samskota til stuðnings starfi HK með flóttafólki.

Sunnudagaskólinn kl. 11:00, uppi í suðursal kirkjunnar. Biblíusögur, bænir, fjörug lög, föndur og skemmtilegir leikir. Nebbi kíkir væntanlega í heimsókn! Fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri!

Kaffi, djús og kex að guðsþjónustum loknum.

Comments are closed.