Helgihald um jól og áramót

Helgihald verður með hefðbundnu sniði um jól og áramót. Rétt er þó að minna á þær breytingar sem gerðar hafa verið á tímasetningum aftansöngvanna á aðfangadag og gamlársdag. Þeir eru nú annað árið í röð kl. 17:00.

Hvað varðar tónlistarflutning við helgihaldið þá munu auk kóra kirkjunnar koma fram Flensborgarkórinn undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg, óbóleikarinn Matthías Nardeau og einsöngvararnir Sigurður Skagfjörð barítón og Anna Jónsdóttir sópran.

Sjá nánar hér.

Comments are closed.