Helgistund 9. júní

Helgistund á sumarkvöld verður kl. 20:00 næstkomandi sunnudag 9. júní. Þá mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar organista. Sóknarprestur sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar. sjá hér.

Comments are closed.