Helgistund á sumarkvöldi

Sunnudaginn 22. mai verður sunnudagsguðsþjónustan kl. 20:00 um kvöldið: Helgistund á sumarkvöldi. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar. Verið velkomin!

2012.3198c1.jpg

Comments are closed.