Hvítasunnudagur 15. maí:

Hátíðarhelgistund verður í kirkjunni kl. 11:00. Egill Árni Pálsson syngur einsöng við undirleik Antoníu Hevesi. Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir héraðsprestur þjónar ásamt messuþjónum kirkjunnar. Verið velkomin!

Comments are closed.