Íhugun og djúpslökun

Boðið verður upp á Kristna íhugun og djúpslökun í kirkjunni á laugardagsmorguninn 16. nóvember kl. 9:30 – 10:30. Umsjón hafa Ástríður Kristinsdóttir hjúkrunarfræðingur og Bergþóra Baldursdóttir sjúkraþjálfari. Fyrir stundina er gott að taka með sér æfingadýnu eða teppi til að liggja á og eitthvað til að breiða yfir sig í slökuninni. Íhugunartónlist hljómar frá kl. 9:10. Verið hjartanlega velkomin!

Comments are closed.