Karlakórinn Stefnir syngur

Söfnuðurinn fær góða gesti í tónlistarguðsþjónustu á sunnudaginn kemur. Þá mun Karlakórinn Stefnir úr Mosfellsbæ koma í heimsókn og syngja undir stjórn Julian M. Hewlett. Guðsþjónustan hefst kl. 11:00 og mun sóknarprestur þjóna fyrir altari og prédika. Sunnudagaskólinn verður uppi í suðursal kirkjunnar á sama tíma. Verið velkomin!

Stefnir_2012-1

Comments are closed.