Kirkjubrall verður föstudaginn 20. nóv. kl 17.

allcolorhands

Kirkjubrall fyrir alla, konur og karla, ömmur og afa,

mömmur og pabba og allskonar krakka.

Í kirkjubrallinu munum við búa til alvöru jólakort

með kærleikskveðjum til vina og ættingja.

Súpa og brauð eftir kortagerðina.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Comments are closed.