Kirkjuferð frímúrara

Á sunnudaginn kemur fjölmenna frímúrarar til kirkju ásamt fjölskyldum sínum. Það er árviss viðburður í starfi Frímúrarastúkunnar Hamars í Hafnarfirði að fara í skipulagða kirkjuferð saman og að þessu sinni munu bræður í Sindra í Keflavík einnig koma hingað til messu í Víðistaðakirkju. Bræður í Hamri munu taka þátt í guðsþjónustunni, Karl Kristensen kirkjuvörður prédikar og Gissur Páll Gissurarson tenór syngur. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir!  Sjá nánar hér.

Comments are closed.