Konudagurinn 21. febrúar:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Kvennakór Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir settur héraðsprestur þjónar. Boðið verður upp á veitingar í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.

 8183434978_b477d8dc95

Sunnudagaskólinn kl. 11:00

Að venju fer sunnudagaskólinn fram uppi í suðursal. Boðið er upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá fyrir börn á öllum aldri. Veitingar í safnaðarsalnum á eftir. Umsjón hafa María og Bryndís.

Comments are closed.