Krílasálmanámskeið

Á undanförnum misserum hafa Krílasálmanámskeiðin vakið mikla lukku á meðal foreldra með ungabörn. Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 14. febrúar nk. Um er að ræða 6 vikna námskeið sem fer fram einu sinni í viku, á fimmtudögum kl. 10:30 – 11:30. Námskeiðsgjald er kr. 3.000,-. Umsjón með námskeiðinu hafa Inga Harðardóttir og Elísabet Þórðardóttir. Nánar um námskeiðið.

Hægt er að skrá sig í síma 565-2050 eða senda póst á srbragi@vidistadakirkja.is.

Comments are closed.