Kvennakór Hafnarfjarðar á konudaginn

Kvennakór Hafnarfjarðar mun syngja við guðsþjónustu á sunnudaginn kemur, 24. febrúar kl. 11:00 –  og er það vel viðeigandi á konudaginn. Stjórnandi kórsins er Erna Guðmundsdóttir. Sjá nánar.

Comments are closed.