Kvennakórinn syngur á konudaginn

Kvennakór Hafnarfjarðar mun koma í heimsókn á sunnudaginn þann 23. febrúar og syngja undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur í tónlistarguðsþjónustu kl. 11:00 . Það er vel viðeigandi að fá þennan frábæra kór hafnfirskra kvenna til að syngja á sjálfan konudaginn.  Sr. Gunnar Jóhannesson héraðsprestur mun þjóna fyrir altari og prédika. Verið velkomin! IMG_1005.720

 

Comments are closed.