Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir verða á miðvikudögum kl. 12:00 í vetur eins og undanfarin ár – sú fyrsta á morgun, miðvikudaginn 16. september. Lestrar, bænir og ljúf tónlist einkenna stundirnar. Hægt er að koma bænarefnum til sóknarprests símleiðis eða í netpósti. Boðið verður upp á súpu í safnaðarheimilinu að kyrrðarstund lokinni.

Comments are closed.