Líf mitt í Afríku

Miðvikudagskvöldið 4. nóvember kl. 20:00 segir Sr. Kjartan Jónsson frá lífi sínu og starfi í Afríku, sýnir myndir þaðan og afríska hluti. Skemmtilegur og fræðandi fyrirlestur. Verið velkomin!

Comments are closed.