Mánudagur 22. janúar:

Samkirkjuleg bænastund kl. 20:00. Þátt taka eftirtaldar kirkjudeildir í Hafnarfirði: Hvítasunnukirkjan, Aðventkirkjan, Kaþólska kirkjan og Þjóðkirkjan. Kaffihressing í safnaðarheimilinu á eftir. Verið velkomin!

Comments are closed.