Messa

Hefðbundin messa verður á sunnudaginn kemur, þann 13. október kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Glódísar M. Guðmundsdóttur og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar. Verið velkomin!

Comments are closed.