Ný prédikun

Ný Prédikun hefur verið sett inn í yfirsíðuna Prédikanir – flutt 2. sunnudag eftir þrettánda, þann 19. janúar 2014: „Mikið afskaplega var þetta skemmtilegt“. Við gengum úr kirkjugarðinum eftir jarðarför áleiðis að kirkjunni, ég í hlutverki prestsins og fáeinir aðstandendur þegar einn segir við mig „Mikið afskaplega var þetta skemmtileg jarðarför!“ Svo eftir andartaksþögn var eins og hann fengi bakþanka……. Sjá meira.

Comments are closed.