Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8.00

1475GiovanniBelliniTheResurrection

 Kór Víðistaðakirkju syngur við stjórn Helgu Þórdísar organista.  Sr. Halldór Reynisson leiðir stundina.  Boðið er til morgunverðar á eftir.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Comments are closed.