Pétur Ben í tónlistarguðsþjónustu

Í tónlistarguðsþjónustu á sunnudaginn kemur þann 27. jan. mun tónlistarmaðurinn Pétur Ben sjá um tónlistarflutninginn og sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur þjóna fyrir altari. Sunnudagaskólinn verður uppi á sama tíma. Sjá nánar…

Comments are closed.