Plokkari.720b

Plokkmessa

Plokkmessa kl. 11:00 sunnudaginn 27. apríl. Eftir stutta helgistund í kirkjunni fara kirkjugestir út að plokka rusl í kringum kirkjuna og á Víðistaðatúni. Ruslapokar og nokkrar plokktangir á staðnum en þau sem eiga slík verkfæri eru hvött til að taka þau með.

Að loknu plokki verður boðið upp á plokkfisk í kirkjunni.

Verið velkomin!

Add a Comment

You must be logged in to post a comment