„Ég hef rist þig í lófa mér.“
„Snertingin og hlýjan skiptir svo miklu máli, við setjum gjarnan fingur í litla lófann hennar og hún tekur utan um með smáum fingrum.“
Ég gekk inn á vökudeildina í fylgd stolts en nokkuð áhyggjufulls föður, sem lét þessi orð falla er hann lýsti samskiptum sínum við nýfædda dóttur sína. ………