Ragnheiður Gröndal syngur á sunnudaginn

Ragnheiður Gröndal kemur í heimsókn í tónlistarguðsþjónustu á sunnudaginn kemur þann 16. mars kl. 11:00 – og flytur ljúfa og fallega tónlist eftir sjálfa sig og aðra. verið velkomin!

Comments are closed.