Sameiginleg messa í Hafnarfjarðarkirkju

Á Uppstigningardag, sem jafnframt er dagur eldri borgara, verður sameiginleg messa Víðistaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar í Hafnarfjarðarkirkju kl. 14:00.  Sjá nánar hér.

 

Comments are closed.