Saxófónleikur í tónlistarguðsþjónustu

Í tónlistarguðsþjónustu á sunnudaginn kemur þann 29. september kl. 11:00 munu þau Vigdís Klara Aradóttir og Guido Bäumer saxófónleikarar sjá um tónlistarflutning. Sr. Gunnar Jóhannesson héraðsprestur mun þjóna við guðsþjónustuna. Verið velkomin!

Comments are closed.