Síðasti sunnudagur eftir þréttánda, 17. janúar:

Guðsþjónusta kl. 11:00

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna.

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Maríu og Bryndísar, fer fram uppi í suðursal kirkjunnar. Hver veit nema NebbiNú komi í heimsókn.

Kaffi og djús í safnaðarsal að guðsþjónustum loknum.

Verið velkomin!

Comments are closed.