Síðasti sunnudagur kirkjuársins

Sunnudagurinn næsti, 25. nóvember, er sá síðasti á þessu kirkjuári. Nýtt kirkjuár hefst svo í upphafi jólaföstunnar 1. sunnudag í aðventu. Á sunnudaginn kemur verður guðsþjónusta kl. 11:00 og sunnudagaskóli á sama tíma uppi í suðursalnum. Sjá nánar…

Comments are closed.