Siðbótardagurinn 29. október:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Karlakórinn Þrestir syngja undir stjórn Ástvalds Traustasonar og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Veitingar í safnaðarsal eftir messu þar sem fram fer myndlistarsýning Jóns Gunnarssonar listmálara.

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Maíu og Bryndísar. Hressing í safnaðarsal á eftir.

Comments are closed.