Skráning í fermingarstarf 2016 – 2017

Skráning í fermingarstarf Víðistaðakirkju veturinn 2016 – 2017 og í fermingu vorið 2017 er hafin. Send hafa verið bréf til allra barna í árgangi 2003 og foreldra/forráðamanna með upplýsingum um starfið fásamt skráningarformi sem hægt er að senda með netpósti eða koma með í kirkjuna.

Þá hefur rafræn skráning  verið opnuð á hliðarsíðunni Fermingarstarf. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér að neðan til að komast beint í skráninguna:

Skráningarhnappur.texti

Comments are closed.