Garðakirkja

Sumarmessa 31. ágúst

Sumarmessa í Garðakirkju sunnudaginn 31. ágúst kl. 11:00. Félagar úr Kór Víðistaðasóknar leiða söng, organisti er Jóhann Baldvinsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson.

Að messu lokinni verður boðið upp á veitingar í hlöðunni á Króki og Tindatríóið mun syngja nokkur lög fyrir viðstadda.

Verið velkomiin!

Add a Comment

You must be logged in to post a comment