Sunnudagaskóli

Í sunnudagaskólanum 1. sunnudag í aðventu 27. nóvember kl. 11:00 verður kveikt á fyrsta aðventukertinu. Dagskráin fjölbreytt og skemmtikleg að venju fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Maríu og Bryndísar. Verið velkomin!

Comments are closed.