Sunnudagaskóli sunnudaginn 3. nóvember kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Ísabellu og Helga.
Í tilefni upphafs Vetrardaga verður boðið upp á veglegar veitingar í safnaðarsal eftir stundina.