Sunnudagaskólinn 28. sept. 24/09/2025 Sunnudagaskóli 28. sept. kl. 11:00 uppi í Suðursal. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri í umsjá Svanhildar og Helga. Hressing í safnaðarsal á eftir.