Sunnudagaskólinn byrjar á nýju ári

Sunnudagaskólinn hefst aftur á sunnudaginn kemur eftir jólafrí – og verður að venju uppi í suðursal kirkjunnar kl. 11:00. Þar er boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir börn á öllum aldri. Verið velkomin!

Comments are closed.