Sunnudagaskólinn verður 27. sept. kl. 11.

Sdsk.2015

Við munum fara með bænir, heyra biblíusögur, syngja skemmtileg og fjörug lög. Aldrei að vita nema Nebbi kíki í heimsókn og svo endum við á því að spila skemmtileg spil. Það verður heitt á könnunni fyrir fullorðnafólkið, djús og kex handa krökkunum eftir stundina.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Kærleikskveðja, María og Benni.

Comments are closed.