Sunnudaginn 5. oktober er guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00

krakkar kirkjaVið söfnumst saman á sunnudaginn og eigum gott samfélag í sunnudagaskólanum og guðsþjónustunni.   Barn verður borið til skírnar.    Félagar úr Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helgu organista.   Siggi og María sjá um sunnudagaskólann og Halldór þjónar sem prestur.    Svo er molasopi og djús á eftir.         Allir velkomnir.

Comments are closed.