Sunnudagur 19. maí

Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðasóknar syngur og sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Kaffihressing í safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinni. Verið velkomin!

Comments are closed.