Sunnudagur 20. nóvember:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Gaflarakórinn, kór Félags eldri borgara, syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista. Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir héraðsprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Hressing í safnaðarsal á eftir.

10384343_835222356500676_7692712396304799045_n

 

 

 

 

 

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Maríu og Bryndísar, fer fram uppi í suðursal. Djús og kex í safnaðarheimilinu eftir stundina.

Comments are closed.