Sunnudagur 22. apríl:

Blómamessa kl. 11:00

Fjölskyldu-  og vorhátíð. Barnakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar og María og Bryndís leiða stundina. Á eftir verður boðið upp á pylsur og tilheyrandi og farið í leiki á kirkjutorginu. Verið velkomin!

Comments are closed.