Sunnudagur 22. október – Messa og sunnudagaskóli kl. 11:00

Sunnudaginn 22. október er messa og sunnudagaskóli í Víðistaðakirkju kl. 11:00

Í messunni syngur Salný Vala Óskarsdóttir nemandi Söngskólans einsöng og félagar úr kór Víðistaðasóknar leiða safnaðarsöng. Helga Þórdís er organisti og sr. Hulda Hrönn Helgadóttir þjónar.

Hér má sjá lestra dagsins: 

Sunnudagaskólinn verður uppi í suðursal undir stjórn þeirra Maríu og Bryndísar.

Kaffi og samfélag verður í safnaðarsal eftir stundirnar.

Verið öll hjartanlega velkomin!

Comments are closed.