Sunnudagur 25. febrúar:

Mynd01Hátíðarmessa í tilefni 30 ára vígsluafmælis kirkjunnar kl. 11:00

Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur, sr. Kristján Valur Ingólfsson vígslubiskup prédikar og sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Veislukaffi í safnaðarsalnum að guðsþjónustu lokinni. Verið velkomin.

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt og skemmtileg stund í hátíðlega skreyttum sal í tilefni afmælis kirkjunnar. Umsjón hafa María og Bryndís. Veislukaffi í safnaðarsalnum á eftir. Verið velkomin!

Comments are closed.